Þegar meirihlutinn ræður

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég man vel eftir mörgum atriðum frá grunnskólaárum mínum, þar á meðal frímínútunum. Hvernig átti að eyða þeim? Í fótbolta? Körfubolta? Brennibolta? Að reyna komast upp með að fara ekki út og hætta á að verða sendur til yfirkennarans ef gangavörðurinn næði manni? Yfirleitt var það meirihlutinn sem réð og aðrir tóku þátt til að hafa eitthvað … Read More

Kristrún gegn óreiðu – miðjan til hægri

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Til að verða stjórntæk varð Samfylking að segja skilið við óreiðuvinstrið, opin landamæri og ESB-aðild. Kristrún formaður með fulltingi flokkseigendafélags Samfylkingar fór í verkefnið, færði flokkinn inn á miðjuna, veiðislóð Framsóknarflokksins, sem finnst sér ógnað. Kristrún er orðin svo örugg með að almenningur setji ekki jafnaðarmerki milli upplausnar og Samfylkingar að hún kennir sitjandi ríkisstjórn við óreiðu. Nokkuð djarft … Read More

Mætti biðja um hugmyndafræði í stjórnmálaumræðuna?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Stjórnmál1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Stjórnmálaumræðan á Íslandi, og raunar víðar, er svo innantóm að maður hreinlega veltir því fyrir sér hvers konar fólk kjósendur eru að moka undir. Þeir sem ræða hugmyndafræði eru hreinsaðir út í prófkjörum og uppstillinganefndum. Þeir sem boða allt fyrir alla raðast efst á lista. Kjósendur hafna svo þeim örfáu sem lifðu af hreinsanir flokka sinna. Undantekningar … Read More