Björn Bjarnason skrifar: Með samningnum við matvælaráðherra verður athugunin pólitískt viðfangsefni og þess vegna vill Brim vita um réttarstöðu sína. Samkeppniseftirlitið (SKE) sektaði útgerðarfyrirtækið Brim um 3,5 milljónir á dag frá og með 19. júlí fyrir að skila ekki upplýsingum sem tengjast rannsókn eftirlitsins á stjórnunar- og eignartengsl fyrirtækja í sjávarútvegi. Rannsóknina vinnur eftirlitið á kostnað matvælaráðuneytisins. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri … Read More
Kaupir Svandís niðurstöðu um Brim?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Svandís ráðherra matvæla gerir samning við Samkeppniseftirlitið um rannsókn á útgerðinni Brim. Í verksamningi er kveðið á um að ráðuneyti Svandísar fylgist með framvindu rannsóknar og hafi heimild til að stöðva greiðslur til Samkeppniseftirlitsins ef ráðuneytið fær ekki þá niðurstöðu sem að er stefnt. Ofanritað er endursögn á orðum Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brims, sbr. viðtengda frétt. Allir … Read More
„Vinstriöfgamenn leitast við að koma í veg fyrir að íslensk kvikmyndahús sýni stórmyndina „Sound of freedom““
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður og formaður Miðflokksins, segir frá því á facebook síðu sinni að vinstriöfgamenn leitist nú eftir að koma í veg fyrir sýningu stórmyndarinnar Sound of Freedom. Myndir byggir á sannri sögu og fjallar um lögreglumann sem tekur upp á því að reyna að bjarga börnum sem hafa orðið fórnarlömb barnaníðinga í Suður Ameríku. Myndin kom á eftir Indiana … Read More