Páll Vilhjálmsson skrifar: Skýrslan um Lindarhvol er samantekt um sölu ríkiseigna árin 2016-2018. Eigurnar fékk ríkið úr slitabúum föllnu bankanna. Einn maður, lögmaðurinn Steinar Þór Guðgeirsson, var í raun Lindarhvoll. Hann tók að sér í verktöku að selja ríkiseigurnar og gerði það frá lögmannsstofu sinni á Túngötu. Félagið Lindarhvoll ehf. var stofnað af ríkinu en hafði engan starfsmann, aðeins þriggja manna … Read More
Dagskrárvald í þágu hugsjóna
Björn Bjarnason skrifar: Hér skulu nefnd tvö nýleg dæmi um það þegar forystumenn Sjálfstæðisflokksins taka dagskrárvaldið í sínar hendur og breyta „umræðunni“. Lesandi þessarar síðu sagði í nýlegu bréfi að á menntaskólaárum sínum hefði hann staðið fyrir fundi með Geir Hallgrímssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins. Bauð hann samnemendum sínum í MH á fundinn sem reyndist vel sóttur. Óttaðist fundarboðandi að sótt yrði … Read More
Þórhildur Sunna birtir Lindarhvolsskýrsluna
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefur birt greinargerð setts ríkisendurskoðanda, Sigurðar Þórðarsonar, um Lindarhvolsmálið. Skýrslan er birt á heimsíðu flokksins. Þórhildur Sunna þingflokksformaður Pírata, segist birta skýrsluna á grundvelli almannahagsmuna að því er fram kemur í tilkynningu þar sem skýrslan er aðgengileg. „Undirrituð hefur fengið skýrsluna í hendur og telur almannahagsmuni krefjast þess að hún líti loksins dagsins ljós. Hún birtist því … Read More