Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamennirnir líta á það sem persónulega árás á sig ef maður skrifar um þetta mál. Tilfallandi bloggari fékk þetta svar frá gamalreyndum blaðamanni snemma í vor er byrlunar- og símastuldsmálið var rætt á tveggja manna tali. Í byrlunar- og símastuldsmálinu eru fimm blaðamenn sakborningar í yfirstandandi lögreglurannsókn. Páli skipstjóra Steingrímssyni var byrlað og síma hans stolið. Alvarleg … Read More
Kvala- og hvalamálaráðherrann
Jón Magnússon skrifar: Svandís Svavarsdóttir ráðherra hefur gert meira en aðrir ráðherrar til að efna til ófriðar við samstarfsflokka sína í ríkisstjórn og sýnt að ríkisstjórnin er ekki fjölskipað stjórnvald heldur er málum stýrt af hverjum ráðherra fyrir sig án þess að ríkisstjórnin að öðru leyti hafi með það að gera. Sé völdum skipt á milli margra og allir toga … Read More
„Þekktur blaðamaður sveik undan skatti“
Páll Vilhjálmsson skrifar: Þekktur blaðamaður sveik tugi milljóna króna undan skatti með því að gefa ekki upp leigutekjur af húsnæði er auglýst var til leigu á Airbnb. Blaðamaðurinn er áberandi í faglegri umræðu um fjölmiðla og gegnir trúnaðarstöðu. Skatturinn, áður skattrannsóknastjóri, fékk fyrir þremur árum upplýsingar frá höfuðstöðvum Airbnb um leigutekjur íslenskra leigusala. Blaðamaðurinn hafði í áravís leigt út húsnæði til ferðamanna í gegnum Airbnb … Read More