Fangar hins röndótta fána

frettinInnlent, Pistlar1 Comment

Kristján Hreinsson skrifar: Er ég með fordóma gegn trans fólki ef ég segi að íslenskunni þurfi ekki að breyta? Er ég með fordóma gegn hinsegin fólki ef ég spyr að því hvort allir þessir regnbogafánar séu nauðsynlegir? Er ég með fordóma gegn einhverjum ef ég segi að orðið ,,maður” sé frábært orð? Er ég með fordóma ef ég gagnrýni fólk … Read More

Afrískur tónlistarmaður flutti til Íslands fyrir ástina

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Emmanuel er nígerískur söngvari með Íslenskan ríkisborgararétt og er lagasmiður undir listamannsnafninu NonyKingz. Emmanuel hefur verið búsettur á Íslandi síðastliðin 7 ár. Árið 2014 flytur hann til Filippseyja þar sem hann fór í viðskipta nám og aðeins ári seinna rakst hann á konu að nafni Amanda Eir sem er fyrsti Íslendingurinn sem að hann hittir á sinni ævi. Emmanuel og … Read More

Kristrún skilgreinir spillingu

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar skilgreindi spillingu í þingræðu 30. mars 2022, rúmri viku eftir að sala á hlutabréfum ríkisins í Íslandsbanka fór fram. Gefum Kristrúnu orðið: Einn aðili keypti fyrir 55 millj. kr., annar 27, sá þriðji fyrir 11. Þetta er bara það sem við vitum út af tilviljanakenndum upplýsingum. Eru þetta langtímafjárfestar? Eru þeir að taka á sig … Read More