Ísland, best í heimi!

frettinBrynleifur Siglaugsson, Innlent2 Comments

Eftir Bryn­leif­ Sig­laugs­son: „Ráðstefna þessi, sem kostaði skatt­greiðend­ur 2-3.000 millj­ón­ir króna, varð auðvitað til góðs, auðvitað feng­um við hell­ing til baka…“ Brynleifur Siglaugsson Nú er ný­lokið ráðstefnu sem sam­kvæmt okk­ar hátt­virta for­sæt­is­ráðherra og annarra „stoltra gest­gjafa“ mun marka enda­lok alls ófriðar í Evr­ópu og koma Rússlandi aft­ur til forn­ald­ar. Ráðstefna sem kostaði skatt­greiðend­ur 2-3.000 millj­ón­ir króna. En und­ir­rit­un tjóna­lista Evr­ópuráðsins … Read More

Lygarnar bráðna hver af annarri

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Þær endurnýjast í sífellu, þessar lygar sem dynja á okkur úr helstu fjölmiðlum og úr munni stjórnmálamanna og borgaðra blaðamannafulltrúa þeirra (sem kalla sig stundum blaðamenn). En þær bráðna líka margar hverjar jafnóðum (apabóla, einhver?). Flestum þessara lyga trúum við enda varla stætt á öðru. Þeir sem gleypa lygarnar aðeins of hægt eru stimplaðir samsæriskenningasmiðir, það er … Read More

Jóhann grefur undan Kristrúnu formanni

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Samfylkingin rekur tvöfalda ESB-stefnu. Kristrún formaður segir aðild að Evrópusambandinu ekki lengur á dagskrá. Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður flokksins segir aðild að ESB enn á dagskrá, bara ekki á næsta kjörtímabili. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir talar á sömu nótum og Jóhann. Samfylkingin ber kápuna á báðum öxlum, segist vera ESB-flokkur og vilji aðild en ekki þó í bili. Eitt … Read More