Samtökin 22 boðuð á fund allsherjar-og menntamálanefndar Alþingis

frettinInnlent2 Comments

Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra voru boðuð á nefndarfund allsherjar-og menntamálanefndar Alþingis sem fram fór í morgun. Til umræðu var svokallað frumvarp um bann á bælingarmeðferðum, eða breytingar á almennum hegningalögum. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi nýju samtök samkynhneigðra eru boðuð á fund fastanefndar Alþingis.  Samtökin 22 greindu frá fundarboðinu á Facebook síðu sinni í gærdag. Fréttin hafði samband við … Read More

Stýrivextir og leikrit Samfylkingarinnar um lífskjörin

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Verðbólga á evru-svæðinu er 7%. Í Bretlandi er hún tæp 9%. Ísland er með verðbólgu í takt við nærsveitir. Bandaríkin búa við 5% verðbólgu. Skilvirkasta ráð seðlabanka í baráttu við verðbólgu er að hækka stýrivexti. Fjármagn verður dýrara, bæði til neyslu og fjárfestinga. Þenslan í efnahagskerfinu dregst saman og verðbólga hjaðnar, það veit á betri lífskjör til framtíðar. En hvað … Read More

Leynigesturinn skrópaði… Kata og Dísa sármóðgaðar

frettinInnlent, Stjórnmál3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Það voru diplómötum utanríkisráðuneytisins mikil vonbrigði að Volodymyr Zelinskiy kom ekki til leiðtogafundar Evrópuráðsins í Reykjavík, samkvæmt mínum heimildum. Zelinskiy átti að vera leynigestur Kötu og Dísu og pósa með þeim fyrir heimspressunni. Það var panik í Stjórnarráðinu þegar spurðist að Zelinskiy kæmi ekki. Volo hafði átt að varpa dýrð á Kötu og Dísu; Glory-to-Kate-&-Disa. Þær misstu af … Read More