Björn Bjarnason skrifar: Þess skal getið að þöggunina í borgarstjórn og borgarráði rökstuddi meirihlutinn með því að umræður yrðu til þess að varpa sök á starfsmenn mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu. Hér var sagt frá því mánudaginn 26. júní að meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur vildi hvorki leyfa umræður í borgarstjórn né bókun á borgarráðsfundi um atvik sem var á fundi í íbúaráði Laugardals … Read More
Finnur fórnar Birnu, verður Íslandsbanka stolið?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Finnur Árnason stjórnarformaður Íslandsbanka knúði Birnu bankastjóra til að segja upp störfum klukkan fjögur í nótt. Þjófnaður Kviku á Íslandsbanka, kallaður samruni, er í húfi. Með því að fórna Birnu vonast Finnur til að fá frið til að koma Íslandsbanka í hendur Kviku. Samrunaferli milli Kviku og Íslandsbanka hófst í vetur leið. Viðskiptablaðið birt frétt um málið: Forstjóri Kviku telur … Read More
Hagsmunasamtök heimilanna fordæma nauðungarsölu á heimili öryrkja
Fréttatilkynning frá Hagsmunasamtökum heimilana: Fram kom í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins 27. júní 2023 að ungur öryrki í Keflavík sé því sem næst allslaus eftir að sýslumaður samþykkti tilboð í hús hans á nauðungaruppboði upp á einn tuttugasta af markaðsvirði þess. Ungi maðurinn varð öryrki 13 ára eftir alvarleg læknamistök. Fyrir þau fékk hann bætur sem hann notaði til að kaupa hús … Read More