Björn Bjarnason skrifar: Morgunblaðið, laugardag 24. júní 2923. Vikan hefur einkennst af stórviðburðum á stjórnmálasviðinu. Sjálfstæðisflokkurinn skipti um dómsmálaráðherra eins og um var samið á vettvangi þingflokks hans við stjórnarmyndunina í lok nóvember 2021. Við ráðherraskiptin féllu þung orð um útlendingamálin. Urðu þau til þess að opna fúkyrðaflaum yfir sjálfstæðismenn frá Jódísi Skúladóttur, þingmanni Vinstri grænna í NA-kjördæmi og 6. varaforseta … Read More
Stjórnsýslan sem öllu ræður
Geir Ágústsson skrifar: Mikið hlýtur að vera þreytandi að standa í einhvers konar rekstri á Íslandi. Inngangan í völundarhús stjórnsýslunnar getur tekið óendanlega langan tíma, kostað gríðarlegt fé og jafnvel lagt fyrirtæki að velli – drepið þau í fæðingu. Öll leyfi sem að lokum tekst að fá þarf svo að endurnýja reglulega með ærnum tilkostnaði án sýnilegs ávinnings og samkvæmt löggjöf … Read More
Færeyska leiðin
Kristín Þormar skrifar: Allir hljóta að vera farnir að sjá spillinguna í stjórnsýslunni og samfélaginu hér á landi, og núna vilja margir þessa ríkisstjórn í burt. Gott og vel, vonandi er hún á síðustu metrum samstarfs síns, en hvað tæki við ef boðað væri til nýrra kosninga? Sömu spilltu flokkarnir byðu sig fram, VG myndi vonandi þurrkast út, en að … Read More