Aðalsteinn og eiginkona skipstjórans

frettinInnlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður Heimildarinnar og varaformaður Blaðamannafélags Íslands stefnir bloggara fyrir 8 ummæli, eins og kom fram í færslu gærdagsins. Ein ummælin eru eftirfarandi Nýverið tilkynntu Blaðamannafélag Íslands og Aðalsteinn nýjar siðareglur. Þriðja grein eldri siðareglna var felld niður í heild sinni. Nú er komið skotleyfi blaðamanna á fólk ,,sem á um sárt að binda”. Eins og Aðalsteinn orðar það í leiðaranum: siðareglur … Read More

Aðalsteinn stefnir Páli bloggara – vill tvær milljónir og ritskoðun

frettinInnlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Heimildinni og varaformaður Blaðamannafélags Íslands stefnir tilfallandi bloggara fyrir átta ummæli í tengslum við byrlunar- og símastuldsmálið þar sem brotaþoli er Páll skipstjóri Steingrímsson. Stefnan kemur í kjölfar fjárkröfu Aðalsteins, ein milljón króna, að viðlagðri hótun um málssókn. Aðalsteinn vill tvær milljónir í miskabætur og málskostnað. Auk kröfu um ómerkingu átta ummæla gerir … Read More

Sýknaður í barnaníðingsmáli þrátt fyrir trúverðugan framburð barnsins

frettinDómsmál, InnlentLeave a Comment

Maður á fimmtudagsaldri var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir kynferðisbrot gegn fyrrverandi stjúpdóttur sinni. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið margoft gegn stúlkunni á árunum 2016 til 2019, en stúlkan var á þessum árum 9 til 13 ára. Barbara Björnsdóttir héraðsdómari dæmdi í málinu. Hún mat framburð stúlkunnar trúverðugan en einnig framburð þess ákærða. Gögn frá Barnahúsi styðja … Read More