Þórdís Kolbrún meinaði Rishi Sunak að ræða innflytjendamál á leiðtogafundinum

frettinInnlent, Leiðtogafundur2 Comments

Eftir Jón Magnússon: Gleðileikur innihaldsleysisins Leiðtogafundi Evrópuráðsins er lokið. Allir eru sammála um að umbúnaður fundarins, öryggisgæsla og framkvæmd hafi verið frábær. Við eigum því hrós skilið. Jákvæður árangur af fundinum er fyrst og fremst, að það var fjölgað í lögreglunni og hún fékk þjálfun og tæki,sem á hefur skort í langan tíma.  Fundir sem þessir eru athyglisverðir einkum fyrir … Read More

Skorað á Ólaf Ragnar að gerast sáttasemjari á milli Rússa og Úkraínumanna

frettinInnlent, Úkraínustríðið3 Comments

Hópur fólks hefur skorað á Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands að gerast sáttasemjari í stríðinu á milli Rússa og Úkraínumanna. Í fréttatilkynningu frá hópnum segir: „Stríðið í Úkraínu er líklegt til að þróast til heimsstyrjaldar með kjarnorkuvopnum. Aðgerðaleysi herskárra leiðtoga vesturlanda til friðar ógnar framtíð okkar og velsæld. Íslendingar, vopnlaus þjóð sem búið hefur við frið í nær þúsund … Read More

Áskorun um að stöðva stríðið í Úkraínu strax

frettinInnlent, Úkraínustríðið1 Comment

100 Íslendingar hafa skorað á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu strax. „Við undirritaðir friðarsinnar á Íslandi skorum á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar og vinna í kjölfarið að friði og samvinnu í Evrópu. Stríð eru óásættanleg leið til að útkljá ágreining ríkja eða hópa á milli. Evrópa getur státað af langri sögu … Read More