Áströlsk yfirvöld fá á sig hópmálssókn vegna bóluefnanna: „Þau hylmdu yfir skaðann“

frettinCovid bóluefni, Dómsmál, InnlentLeave a Comment

Hópmálsókn vegna Covid-19 bóluefnaskaða hefur verið höfðuð gegn áströlskum yfirvöldum, lyfjaeftirlitinu, og fleirum þar í landi. Að málssókninni standa 500 Ástralar sem telja að bóluefnið hafi valdið þeim skaða, auk syrgjenda ástvina sem létust eftir Covid-19 bólusetningar. Einn af stefnendum sem fékk alvarlega gollurshússbólgu í kjölfar Pfizer sprautu heldur því fram að yfirvöld hafi hylmt yfir mögulegri skaðsemi sprautanna meðan … Read More

Fallist á kröfur um gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur

frettinInnlentLeave a Comment

Dómari við Héraðsdóm Suðurlands hefur fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir tveimur karlmönnum sem voru handteknir vegna rannsóknar lögreglu á andláti konu á þrítugsaldri sl. fimmtudag. Atvikið átti sér stað í heimahúsi á Selfossi. Krafan var lögð fram fyrir Hérðasdómi Suðurlands í gær og boðaði dómari til þinghalds til að úrskurða um málið núna í morgun. Mennirnir … Read More

Heilbrigðisráðherra kallaði konur „leghafa“ í ræðu á Alþingi

frettinInnlent1 Comment

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður segir frá því á facebook að heilbrigðisráðherra landsins hafi haldið stutta ræðu á Alþingi þar sem hann kallaði konur „leghafa” fjórum sinnum. Sigmundur sagði að ekki væri langt síðan hann hafi tekið nokkur dæmi um hversu galinn rétttrúnaður samtímans væri orðinn. „Eitt af því sem ég vísaði í var að sumir væru farnir að veigra sér … Read More