Lokanir í nafni sóttvarna misstu marks

frettinInnlent, KrossgöturLeave a Comment

Eftir Glúm Jón Björnsson: Breska og sænska hagstofan hafa nýlega lagt mat á umframdauðsföll í ríkjum Evrópu frá upphafi faraldurs. Þeim ber saman um að umframdauðsföllin hafi verið einna minnst í Svíþjóð á árunum 2020-2022. Umframdauðsföll eru dauðsföll á tilteknu árabili umfram það sem vænta mátti miðað við árin þar á undan. Mat á umframdauða er að nokkru leyti háð … Read More

Af hverju ríkir þögn um sakamál fjölmiðlamanna?

frettinInnlent, ÞöggunLeave a Comment

Páll Vil­hjálms­son fram­halds­skóla­kenn­ari, blaðamaður og blogg­ari tel­ur að uppstokkun í blaðamanna­stétt muni eiga sér stað, þegar loks verði horfst í augu við veru­leik­ann í tengsl­um við svo­kallað byrlun­ar­mál.  Páll segir að yngri blaðamenn muni ein­fald­lega hafna þeim vinnu­brögðum sem hann tel­ur að hafi viðgengist hjá fimm blaðamönnum í tengsl­um við stuld og afritun á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra, þegar hann … Read More

Áhrif foreldraútilokunar á börn án föðurfyrirmyndar

frettinForeldraréttur, InnlentLeave a Comment

Eftir Kristinn Sigurjónsson: Foreldraútilokun 25. apríl ár hvert er baráttudagur gegn foreldraútilokun. Þetta er ferill sem aðallega feður hafa orðið fyrir, en eingöngu vegna þess að þeim hlotnast sjaldnast forsjá barnanna, en hendir bæði feður og mæður og ekki síst börnin. Í heift, reiði eða sárindum við skilnað, þá fer foreldri sem hefur forsjána að hefta eða koma algjörleg fyrir … Read More