Költ eða borgaraleg réttindabarátta?

frettinEldur Deville, Hinsegin málefni, Innlent1 Comment

Eldur Deville skrifar: Samstarfssamningar Samtakanna ´78 og fræðsluefni þeim tengdum hafa verið talsvert í umræðunni síðustu daga og vikur. Ég skrifaði m.a. greinar hérna á Fréttinni og svo einnig í Morgunblaðið. Samtökin´78 hafa ekki sýnt erindum okkar í Hagsmunasamtökum samkynhneigðra neinn áhuga, enda lítur það kannski ekki vel út að viðra hugmyndafræðilegan ágreining innan hreyfingarinnar opinberlega. Alveg sérstaklega ekki ef … Read More

Án dóms og laga

frettinInnlent, Jón Magnússon4 Comments

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Grundvallarregla réttaríkisins er að hver maður skuli talinn saklaus þangað til sekt hans sé sönnuð fyrir þar til bærum dómstóli, en ekki dómstóli götunnar, KSÍ eða Everton. Á grundvelli tilhæfulausrar ákæru ákvað stjórn KSÍ að standa ekki með sínum besta manni, Gylfa Þór Sigurðssyni, en dæma hann sekan andstætt grundvallarreglunni um að hver maður skuli talinn saklaus … Read More

Gylfi verður ekki ákærður og er laus allra mála

frettinInnlent, ÍþróttirLeave a Comment

Fótbolti.net var að fá yfirlýsingu frá lögreglunni í Manchester þess efnis að Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki ákærður fyrir kyn­­ferðis­brot gegn ólög­ráða ein­stak­lingi og er hann því laus allra mála. Gylfi var handtekinn í júlí 2021, grunaður um kyn­­ferðis­brot gegn ólög­ráða ein­stak­lingi. Rannsókn á málinu lauk loksins í janúar síðastliðnum. Saksóknaraembættið fékk gögnin í hendurnar frá lögreglunni þann 31. janúar … Read More