Tvíkynhneigður prestur sakar gagnrýnendur um mannhatur: „Lítill er Guð þinn…“

frettinHinsegin málefni, Innlent, Margrét Friðriksdóttir, Skoðun, Trúmál6 Comments

Eftir Margréti Friðriksdóttur: Í síðustu viku birtist grein eftir Eld Ísidór þar sem hann vakti athygli á því að Akureyrarkirkja væri að auglýsa námskeið sem ber yfirskriftina „Litríkt námskeið.” Námskeiðið er einungis ætlað hinsegin börnum. Ég deildi fréttinni á facebook síðu minni, þar sem ég spyr hvort Akureyrarkirkja sé nú farin að mismuna börnum eftir kynhneigð, nokkuð sem hlýtur að teljast stjórnarskrárbrot. … Read More

Aðfluttir í Reykjavík – enginn þjóðsöngur

frettinInnlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Á sömu blaðsíðu Morgunblaðsins og þessi frétt um að alla aukningu íbúa Reykjavíkur frá 1996 megi rekja til aðfluttra útlendinga er frétt um að þjóðsönginn eigi ekki að syngja 17. júní á Egilsstöðum. Fram kemur í nýjum gögnum frá mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu og mannréttinda- og ofbeldisvarnarráði Reykjavíkurborgar að innflytjendur í Reykjavík á síðasta ári hafi verið 30.407 … Read More

Mannréttindi, Tyrkland og fjölmiðlun

frettinFjölmiðlar, Innlent, MannréttindiLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Það er ekki auðvelt að koma á framfæri við almenning boði á opna fundi eins og þann sem boðað var til í vikunni sem leið um mannréttindamál í Tyrklandi. Til hans boðaði sendinefnd sem nýkomin var frá Tyrklandi að afla upplýsinga um stöðu mannnréttinda þar í landi; vel að merkja einu aðildarríkja Evrópuráðsins. Áherslan var á pólitíska … Read More