Eftir Geir Ágústsson: Evrópuregluverk um sjálfbærni verður innleitt á Íslandi. Ég má til með að hrósa blaðamanni fyrir að veita fyrirtækjum heiðarlega viðvörun: Breytingarnar eru umtalsverðar og að líkindum víðtækari en mörg fyrirtæki gera sér í grein fyrir. Þrátt fyrir að löggjöfin taki einkum til stórra fyrirtækja og fjármálafyrirtækja, þá mun starfsemi lítilla og meðalstórra fyrirtækja ekki fara varhluta af … Read More
Þórdís Kolbrún meinaði Rishi Sunak að ræða innflytjendamál á leiðtogafundinum
Eftir Jón Magnússon: Gleðileikur innihaldsleysisins Leiðtogafundi Evrópuráðsins er lokið. Allir eru sammála um að umbúnaður fundarins, öryggisgæsla og framkvæmd hafi verið frábær. Við eigum því hrós skilið. Jákvæður árangur af fundinum er fyrst og fremst, að það var fjölgað í lögreglunni og hún fékk þjálfun og tæki,sem á hefur skort í langan tíma. Fundir sem þessir eru athyglisverðir einkum fyrir … Read More
Skorað á Ólaf Ragnar að gerast sáttasemjari á milli Rússa og Úkraínumanna
Hópur fólks hefur skorað á Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands að gerast sáttasemjari í stríðinu á milli Rússa og Úkraínumanna. Í fréttatilkynningu frá hópnum segir: „Stríðið í Úkraínu er líklegt til að þróast til heimsstyrjaldar með kjarnorkuvopnum. Aðgerðaleysi herskárra leiðtoga vesturlanda til friðar ógnar framtíð okkar og velsæld. Íslendingar, vopnlaus þjóð sem búið hefur við frið í nær þúsund … Read More