Kennarar mótmæla sameiningu Flensborgarskólans og Tækniskólans

frettinInnlent, SkólamálLeave a Comment

Kennarafélag Flensborgarskólans og annað starfsfólk mótmælir hugmyndum um sameiningu Flensborgarskólans og Tækniskólans. Starfsfólk skólans hefur sent frá sér ályktun þar sem minnt er á 140 ára sögu Flensborgarskólans, sérstöðu hans og jafnframt er gerð alvarleg athugasemd við tímasetningu fýsileikakönnunar á sameiningu skólanna og einnig við það að Flensborgarskólinn hafi ekki átt aðkomu að skýrslu verkefnisstjórnar um nýtt húsnæði Tækniskólans þar … Read More

Akureyri og Samtökin ’78 gera samning um hinseginfræðslu í skólum o.fl.

frettinHinsegin málefni, InnlentLeave a Comment

Á síðu Akureyrarbæjar segir að undirritaður hafi verið samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Samtakanna ´78 um þjónustu og fræðslu sem samtökin veita í sveitarfélaginu. „Sólin skein og fáni fjölbreytileikans blakti við hún þegar Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Daníel E. Arnarson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 skrifuðu undir samninginn á stéttinni framan við Amtsbókasafnið,“segir í tilynningunni. „Fræðsla Samtakanna ’78 er vönduð hinseginfræðsla, byggir … Read More

Kostnaður ríkisins við öryggisgæslu í kringum leiðtogafundinn á annan milljarð króna

frettinInnlent1 Comment

Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík dagana 16. til 17. maí 2023. Þetta er í fjórða sinn í 74 ára sögu stofnunarinnar sem leiðtogar aðildarríkja koma saman undir merkjum ráðsins. Á fundinum verða grundvallargildi Evrópuráðsins áréttuð svo og stuðningur ráðsins við Úkraínu. Íslenska lögreglan mun fá aðstoð frá norrænu lögreglulið. Ríkisútvarpið sagði frá því í apríl að um þrjú hundruð íslenskir … Read More