Ice-Exit – Nýi Kópavogsfundurinn (Bókun 35)

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Skúla Sveinsson lögmann: Við ættum ekki að láta söguna endurtaka sig og við höfum áður samþykkt að veita erlendum lagareglum bein réttaráhrif á Íslandi. Það gerðist með Kópavogssamningnum, þann 28. júlí 1662, þar sem Íslendingar samþykktu einnig erfðaeinveldi Danakonungs. Fram að þeim tíma þurfti samþykki Íslendinga fyrir nýjum konungi. Afleiðingar Kópavogssamningsins voru jafnframt þau að lög sem konungur setti … Read More

Þrennir þríburar fæddust á Landspítalanum á einni viku

frettinInnlentLeave a Comment

Undur og stórmerki gerðust um síðustu páska, þegar að þrennir þríburar fæddust á kvennadeild Landspítalans. Það er afar sjaldgæft að þríburar fæðist, hvað þá þrenn eintök í sömu vikunni, alls níu talsins, og er því líklegast að um heimsmet sé að ræða miðað við höfðatölu. Þetta kemur fram hjá Snjólaugu Sveinsdóttur nýburalæknir á vökudeild Landspítalans, í viðtali við Reykjavík síðdegis. … Read More

Skólaþróunarspjallið bannar umræðu um námsefni í kynfræðslu grunnskólanna

frettinInnlent, Ritskoðun, Skólamál1 Comment

Skólaþróunarspjallið á Facebook er vettvangur kennara og annars áhugafólks um skólaumbætur og skólaþróunarmál. Í vikunni hafa stjórnendur ítrekað fjarlægt efni sem tengist kynfræðslu barna á grunnskólastigi. Elín Halldórsdóttir kennari, vakti fyrst athygli á því að búið væri að fjarlægja innlegg sem hún setti inn, en um var að ræða grein sem birtist á Frettin.is sem fjallar um kynfræðslu og hinsegin málefni. Þá vekur … Read More