RÚV: sakborningur segir fréttir um sjálfan sig og bróður sinn

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: RSK-miðlar, þ.e. RÚV, Stundin og Kjarninn, sem heita nú Heimildin, eiga aðild að tveim óuppgerðum sakamálum. RSK-miðlar eru upphafsaðilar beggja mála. Í öðru málinu, kennt við Namibíu, eru blaðamenn ásakendur. Í hinu tilvikinu, byrlunar- og símamálinu, eru blaðamenn sakborningar. Fréttamaður RÚV, Ingi Freyr Vilhjálmsson, er ásakandi í öðru málinu en sakborningur í hinu. Ríkisfjölmiðillinn lætur gott heita … Read More

Viðreisn segist vera hýrasti flokkurinn – styður hann brjóstagjafir karlmanna?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er sérstakt að horfa á þvæluna sem viðgengst í sumum samfélögum. Nú hafa karlmenn, sem skilgreina sig sem konur, eyðilagt fyrir mjólkandi konum. Það væri forvitnilegt að heyra hvort hýri Viðreisnflokkurinn styðji karlanna. Sjáið hér. Þingmenn Viðreisnar vilja breyta orðum sem snúa að konum og kynjunum. Þingmenn Viðreisnar vilja að fólk sem skilgreinir sig kynlaust fái … Read More

Er best að skipta um þjóð í landinu

frettinInnlent, Jón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Snorri Másson einn athyglisverðasti frambjóðandinn, talaði um lækkandi fæðingartíðni á framboðsfundi þar sem Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra sagði að best væri að fá fleiri innflytjendur. Með öðrum orðum er ekki bara best að skipta um þjóð í landinu.  Snorri benti þá á það augljósa. Ásmundur og hans líkar í pólitíkinni beita sér ekki fyrir því að ungt … Read More