Lögreglan hótar að handtaka gyðing: „Sést að þú ert gyðingur“

Gústaf SkúlasonErlent, ÍsraelLeave a Comment

Myndskeið frá mótmælum gegn Ísrael í London nýlega sýnir, hvernig lögreglumaður hindrar mann með „kippu“  gyðingahúfu að fara yfir götuna. Segir lögreglumaðurinn að það „sjáist að hann sé gyðingur“ sem greinilega enginn má vera nálægt æstum stuðningsmönnum Hamas. Lögreglumaðurinn beitir handleggnum til að hindra ferð gyðingsins og skipar honum að stoppa. Maðurinn svarar þá, að hann vilji halda ferðinni áfram … Read More

Ísraelskir fánar bannaðir í Eurovision

Gústaf SkúlasonErlent, Eurovision, Ísrael3 Comments

Búið er að banna að syngja ísraelsk lög í kringum Eurovision í Malmö og núna koma upplýsingar um, að ísraelskir fánar megi ekki sjást, eftir að Eden Golan, þátttakandi Ísraels í keppninni, kemur til borgarinnar. Ísraelska öryggisþjónustan Shin BetGolan hefur einnig ráðlagt söngkonunni að yfirgefa ekki hótelherbergið á meðan á dvölinni í Malmö stendur nema bara þegar hún nauðsynlega verður … Read More

Hjúkrunarfræðingur í Malmö: „Við skerum sundur líffæri þín þar til þú deyrð“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hatursorðæða, Ísrael3 Comments

Hjúkrunarfræðingur í heilsugæslunni í Malmö fer mikinn á samfélagsmiðlum og margir hrökkva í kút. Meðal annars skrifar hann að starfsfólk heilsugæslunnar muni „skera sundur líffæri þín þar til þú deyrð.“ Charlotte Crafoord-Larsen yfirmaður mannsins segir í viðtali við Samnytt: „Þú veist ekki hvort hann hafi skrifað þetta, svo þú getur ekki fullyrt að hann hafi skrifað það!“ Fréttaljósmyndaranum Roger Sahlström … Read More