Englamenning 2024: Konungur í víti, hinsegin norn og geltandi táningar

Gústaf SkúlasonErlent, Eurovision, Siðferði1 Comment

Konungur vítis var áður talinn Satan en hefur núna fengið keppinaut. Enginn annar en Karl Bretakonungur afhjúpaði nýlega fyrsta opinbera málverk af sér eftir krýningu. Sagt er að ein mynd segi meira en þúsund orð en í þetta sinn sagði hún svo miklu meira að umheimurinn þagnaði. Við fyrstu sýn má ímynda sér að kóngurinn sé umvafinn rauðum, skærum logum … Read More

Hver borgar mótmælendunum

frettinErlent, Eurovision, Innlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Ung listakona þurfti að loka sig inni á hótelherbergi sínu undir öflugri lögregluvernd um helgina. Hún mátti þola morðhótanir. Fyrir utan hótelið var fjöldi fólks, sem hrópuðu vígorð gegn henni. Hún hafði það eitt til saka unnið að flytja framlag Ísrael í Eurovision söngvakeppninni.   Þeir sem höfðu í hótunum við hana og aðrir sem mótmæltu að á … Read More

Gazaleg mótmæli við Eurovision

Gústaf SkúlasonErlent, EurovisionLeave a Comment

Eurovision er lokið í þetta sinn. Malmö og íbúar borgarinnar geta aftur andað léttar og sinnt hversdagslegum störfum. Líklega verður Eurovision í ár frekar minnst vegna mótmæla og deilna vegna þátttöku Ísrael en frammistöðu tónlistarfólksins. Þegar úrslitakeppnin fór fram á laugardag efndu vinstri hópar hliðhollir Palestínumönnum og Hamas til mótmæla gegn þátttöku Ísraela í Eurovision. Að sögn lögreglu tóku um 6.000-8.000 … Read More