25 ára markmaður varði vítaspyrnu en hneig síðan niður og lést

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

25 ára belgsískur markvörður, Arne Espeel, lést skyndilega á fótboltaleik í Vestur-Flæmingjalandi í Belgíu á laugardagskvöldið. Espeel lést á staðnum eftir að hafa varið vítaspyrnu í seinni hluta leiksins. Samkvæmt belgíska fréttamiðlinum VRT varði Espeel vítaspyrnuna en hneig síðan niður. „Boltinn var enn í leik,“ sagði aðstoðarþjálfarinn Stefaan Dewerchin hjá Winkel Sport B. „Markvörðurinn okkar stóð upp eins fljótt og hægt … Read More

Ástralski bobsleðakeppandinn Duncan Pugh látinn eftir heilablóðfall

frettinAndlát, ÍþróttirLeave a Comment

Ástralski bobsleðakeppandinn Duncan Pugh lést aðeins 48 ára að aldri eftir að hafa fengið skyndilegan gúlp við heilann. Hann lætur eftir sig eiginkonu sína og tvo unga syni. Pugh, sem var fulltrúi Ástralíu á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010, varð fyrir „skelfilegri heilablæðingu“ í Perth 24. janúar sl. og ekki var hægt að bjarga lífi hans. „Við erum niðurbrotin og einfaldlega … Read More

Novak Djokovic sigrar Opna Ástralska mótið í tíunda sinn

frettinÍþróttirLeave a Comment

Tennisstjarnan Novak Djo­kovic frá Serbíu sigraði á Opna ástr­alska meist­ara­mót­inu í tenn­is eftir sigur gegn Stefanos Tsitsip­as frá Grikklandi í úr­slita­leik í morg­un. Þetta er í tíunda sinn sem Djo­kovic hef­ur unnið mótið, oft­ar en nokkur annar.. Hann jafnaði líka met Spán­verj­ans Rafa­el Na­dal yfir flesta sigra á ri­sa­mót­um, sem eru nú 22 hjá Djo­kovic sem er 35 ára.  Djo­kovic vann … Read More