Ísland sigraði sinn fyrsta leik á HM 2023

ritstjornÍþróttir3 Comments

Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði nú rétt í þessu landslið Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistarmótinu í Svíþjóð.  Íslandi sigraði með fjögurra marka mun 30-26. Mikill fjöldi Íslendinga var mættur í stúkuna í Kristianstad til að horfa á leikinn. Ísland er því komið með tvö stig, eins og Ung­verja­land. Þrjú efstu liðin í riðlin­um fara áfram í mill­iriðil. Íslenska landsliðið … Read More

CT-gildi COVID-19 prófa lækkuð á HM – stórminnka líkur á einangrun leikmanna

ritstjornCOVID-19, ÍþróttirLeave a Comment

COVID-19 reglurnar hafa ekki verið afnumdar á HM en Alþjóðahandknattleikssambandið (IHF) hefur aftur á móti hins ákveðið að notast við nýja reglu sem kveður á um að horft verði til CT-gilda (Cycle threshold) hjá leikmönnum sem fá jákvæða niðurstöðu úr PCR-prófi sem á að segja til um hvort viðkomandi sé með Covid-19. Algengast er að miðað sé við CT-40 og … Read More

Mótmæli Björgvins Páls vekja athygli erlendis

ritstjornÍþróttir2 Comments

Gangrýni Björgvins Páls Gústavssonar, markmanns íslenska landsliðsins í handbolta, hefur vakið athygli erlendra miðla. Eins og fram kom í fréttum í gær sendi Björgvin Páll Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) bréf þar sem hann mótmælti ströngum „sóttvarnarreglum“ á mótinu og sagði að hann og aðrir leikmenn myndu leita réttar síns yrði þeim stungið í einangrun meðan á mótinu stæði enda væri það … Read More