CT-gildi COVID-19 prófa lækkuð á HM – stórminnka líkur á einangrun leikmanna

frettinCOVID-19, ÍþróttirLeave a Comment

COVID-19 reglurnar hafa ekki verið afnumdar á HM en Alþjóðahandknattleikssambandið (IHF) hefur aftur á móti hins ákveðið að notast við nýja reglu sem kveður á um að horft verði til CT-gilda (Cycle threshold) hjá leikmönnum sem fá jákvæða niðurstöðu úr PCR-prófi sem á að segja til um hvort viðkomandi sé með Covid-19. Algengast er að miðað sé við CT-40 og … Read More

Mótmæli Björgvins Páls vekja athygli erlendis

frettinÍþróttir2 Comments

Gangrýni Björgvins Páls Gústavssonar, markmanns íslenska landsliðsins í handbolta, hefur vakið athygli erlendra miðla. Eins og fram kom í fréttum í gær sendi Björgvin Páll Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) bréf þar sem hann mótmælti ströngum „sóttvarnarreglum“ á mótinu og sagði að hann og aðrir leikmenn myndu leita réttar síns yrði þeim stungið í einangrun meðan á mótinu stæði enda væri það … Read More

Fyrrum NFL leikmaður sem vildi fangelsa þá „óbólusettu“ lést úr hjartaáfalli

frettinÍþróttir7 Comments

Uche Nwaneri, fyrrum NFL sóknarmaður Purdue og Jacksonville Jaguars, fannst látinn á heimili eiginkonu sinnar í Indiana-ríki í síðustu viku. Hann var 38 ára. Nwaneri var á heimili eiginkonu sinnar í West Lafayette, um 65 mílur norðvestur af Indianapolis, þegar lögreglan fékk símtal um klukkan 01:00 þar sem fram kom að Nwaneri hafi hnigið niður í svefnherberginu. Ekki tókst að bjarga lífi hans. Dánardómstjórinn í Tippecanoe-sýslu segir að þótt opinber orsök hafi ekki enn verið … Read More