Björgvin Páll spyr hvort verið sé að reyna eyðileggja handboltann

ritstjornÍþróttir3 Comments

Björg­vin Páll Gústavs­son, lands­liðs­mark­vörður Ís­lands í hand­bolta er verulega ósáttur með stefnu Al­þjóða hand­knatt­leiks­sam­bandsins (IHF) varðandi Co­vid-19 reglur á HM í hand­bolta sem hefst í mánuðinum. Greint var frá því í gær leik­menn á HM verði skimaðir reglu­lega fyrir veirunni á mótinu auk þess sem þeir munu þurfa að sæta fimm daga sóttkví greinist þeir já­kvæðir fyrir Covid-19. Björg­vin skrifar … Read More

NFL leik frestað eftir hjartastopp leikmanns

ritstjornÍþróttirLeave a Comment

Damar Hamlin, 24 ára stjarna Buffalo Bills, hneig niður á vellinum eftir samstuð með hjartastopp í leik gegn Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið og er í lífshættu, sagði félagið í yfirlýsingu á Twitter snemma í morgun, þriðjudag. „Damar Hamlin fékk hjartastopp í leik okkar á móti Bengals,“ segir í yfirlýsingunni. „Hjartsláttur hans var endurheimtur á vellinum og hann fluttur á sjúkrahúsið … Read More

Bandarískum leiklýsanda vikið úr starfi fyrir að segja „ólöglegir innflytjendur“

ritstjornErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Gary Hahn, leiklýsandi bandaríska fótboltaliðsins NC State til fjölda ára, hefur verið vikið úr starfi um óákveðinn tíma eftir að hafa sagt „ólöglegar innflytjendur“ í fótboltaútsendingu. „Meðal allra ólöglegu innflytjendanna niðri í El Paso [Texas] er það UCLA 14 og Pittsburgh 6,“ sagði Gary Hahn þegar hann var að lýsa leik NC State og Maryland Mayo Bowl. Hér er myndband af … Read More