Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta er verulega ósáttur með stefnu Alþjóða handknattleikssambandsins (IHF) varðandi Covid-19 reglur á HM í handbolta sem hefst í mánuðinum. Greint var frá því í gær leikmenn á HM verði skimaðir reglulega fyrir veirunni á mótinu auk þess sem þeir munu þurfa að sæta fimm daga sóttkví greinist þeir jákvæðir fyrir Covid-19. Björgvin skrifar … Read More
NFL leik frestað eftir hjartastopp leikmanns
Damar Hamlin, 24 ára stjarna Buffalo Bills, hneig niður á vellinum eftir samstuð með hjartastopp í leik gegn Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið og er í lífshættu, sagði félagið í yfirlýsingu á Twitter snemma í morgun, þriðjudag. „Damar Hamlin fékk hjartastopp í leik okkar á móti Bengals,“ segir í yfirlýsingunni. „Hjartsláttur hans var endurheimtur á vellinum og hann fluttur á sjúkrahúsið … Read More
Bandarískum leiklýsanda vikið úr starfi fyrir að segja „ólöglegir innflytjendur“
Gary Hahn, leiklýsandi bandaríska fótboltaliðsins NC State til fjölda ára, hefur verið vikið úr starfi um óákveðinn tíma eftir að hafa sagt „ólöglegar innflytjendur“ í fótboltaútsendingu. „Meðal allra ólöglegu innflytjendanna niðri í El Paso [Texas] er það UCLA 14 og Pittsburgh 6,“ sagði Gary Hahn þegar hann var að lýsa leik NC State og Maryland Mayo Bowl. Hér er myndband af … Read More