Bandarískum leiklýsanda vikið úr starfi fyrir að segja „ólöglegir innflytjendur“

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Gary Hahn, leiklýsandi bandaríska fótboltaliðsins NC State til fjölda ára, hefur verið vikið úr starfi um óákveðinn tíma eftir að hafa sagt „ólöglegar innflytjendur“ í fótboltaútsendingu.

„Meðal allra ólöglegu innflytjendanna niðri í El Paso [Texas] er það UCLA 14 og Pittsburgh 6,“ sagði Gary Hahn þegar hann var að lýsa leik NC State og Maryland Mayo Bowl.

Hér er myndband af leiklýsingu Hahn:

Skildu eftir skilaboð