Knattspyrnugoðsögnin Pelé látin

ritstjornErlent, Íþróttir2 Comments

Brasilíska knatt­­spyrnu­­goð­­sögnin Pelé er látin 82 ára að aldri. Þessu greindi Tariq Panja hjá New York Times frá á Twitter í kvöld. Pelé hafði verið að berjast við ristilkrabbamein sem var fjarlægt á síðasta ári. Hann var svo fluttur á sjúkrahús fyrr í þessum mánuði og heilsu hans fór skyndilega að hraka þar til hann lést. Pelé af mörgum talinn einn … Read More

Ítölsk tennisstjarna sætir rannsókn fyrir falsað „bólusetningavottorð“

ritstjornBólusetningapassar, ÍþróttirLeave a Comment

Ítalska tennisstjarnan Camila Giorgi sætir rannsókn fyrir að hafa verið með falsað vottorð til að sýna fram á að hún hafi fengið Covid sprautu. Sagt er að Giorgi hafi fengið vottorð, án þess fá Covid sprautur, frá lækni sem er „anti-vax“ og útvegaði henni vísvitandi falsað vottorð. Meðal viðskiptavina umrædds lækna eru önnur stór nöfn á Ítalíu, þar á meðal söngkonan Madame.  Giorgi þurfti sönnun fyrir bólusetningu til að mega ferðast … Read More

UFC bardagamaðurinn Stephan Boonar látinn 45 ára

ritstjornÍþróttirLeave a Comment

Stephan Bonnar, bardagamaður og meðlimur UFC frægðarhallarinnar, er látinn 45 ára að aldri. Hann lést sennilega af hjartakvilla þegar hann var í vinnunni,“ sagði UFC í fréttatilkynningu á laugardag en dánarorsök hefur þó ekki verið gefin upp samkvæmt íþróttatamiðlinum TMZ. „Stephan Bonnar var einn mikilvægasti bardagamaðurinn sem nokkru sinni hefur keppt í Octagon,“ sagði Dana White, forseti UFC, í yfirlýsingu. „Bardagi … Read More