Ítölsk tennisstjarna sætir rannsókn fyrir falsað „bólusetningavottorð“

frettinBólusetningapassar, ÍþróttirLeave a Comment

Ítalska tennisstjarnan Camila Giorgi sætir rannsókn fyrir að hafa verið með falsað vottorð til að sýna fram á að hún hafi fengið Covid sprautu. Sagt er að Giorgi hafi fengið vottorð, án þess fá Covid sprautur, frá lækni sem er „anti-vax“ og útvegaði henni vísvitandi falsað vottorð. Meðal viðskiptavina umrædds lækna eru önnur stór nöfn á Ítalíu, þar á meðal söngkonan Madame.  Giorgi þurfti sönnun fyrir bólusetningu til að mega ferðast … Read More

UFC bardagamaðurinn Stephan Boonar látinn 45 ára

frettinÍþróttirLeave a Comment

Stephan Bonnar, bardagamaður og meðlimur UFC frægðarhallarinnar, er látinn 45 ára að aldri. Hann lést sennilega af hjartakvilla þegar hann var í vinnunni,“ sagði UFC í fréttatilkynningu á laugardag en dánarorsök hefur þó ekki verið gefin upp samkvæmt íþróttatamiðlinum TMZ. „Stephan Bonnar var einn mikilvægasti bardagamaðurinn sem nokkru sinni hefur keppt í Octagon,“ sagði Dana White, forseti UFC, í yfirlýsingu. „Bardagi … Read More

Argentína vinnur heimsmeistaratitilinn

frettinÍþróttirLeave a Comment

Argentínumenn urðu rétt í þessu heimsmeistarar í knattspyrnu á heimsmeistarmótinu í Lusail í Katar. Er þetta í þriðja sinn sem Argentína er heimsmeistari. Argentína sigraði Frakk­land eft­ir fram­leng­ingu og víta­spyrnu­keppni í æsispennandi úr­slita­leik í. Arg­entína og Frakk­land hafa bæði orðið heims­meist­ar­ar tvisvar, Arg­entína 1978 og 1986 en Frakk­land 1998 og 2018. Li­o­nel Messi var val­inn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í Kat­ar eins … Read More