Karlmaður vinnur gull í hnefaleikum kvenna

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, ÍþróttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er sorglegt að karlmenn fái aðgang að íþróttum kvenna. Allir sem hafa lágmarks þekkingu í líffræði vita að karlmenn hafa meiri styrk og kraft en konur. Samfélagsmiðlar hafa logað ef svo má segja út af báðum karlmönnunum sem kepptu við konur í hnefaleikunum á OL. Annar fékk gull og hinn mun sennilega líka gera það … Read More

Frelsishetjan og gullverðlaunin

frettinErlent, Geir Ágústsson, Íþróttir1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í vikunni vann serbíski tennisleikarinn Novak Djokovic gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Þetta þótti það fréttnæmt að um það var fjallað í aðalfréttatímum dagsins, frekar en bara í íþróttahluta fréttatímanna. Djokovic er 37 ára gamall í dag og búinn að vinna allt núna. Öll mót og flest oftar en einu sinni. Goðsög í heimi íþrótta. Sá besti í heimi … Read More

Viðurkenna að dragsýning opnunarhátíðarinnar væri byggð á „Síðustu kvöldmáltíðinni“

frettinErlent, Íþróttir4 Comments

Talsmaður Ólympíuleikanna í París 2024 hefur viðurkennt að umdeilda dragútgáfan af „Síðustu kvöldmáltíðinni“ sem sást í opnunarathöfn Ólimpíuleikanna væri innblásin af helgimynd da Vinci – upphaflega var reynt að neita því í kjölfar harðra viðbragða. „Thomas Jolly sótti innblástur frá frægu málverki Leonardo da Vinci til að skapa umgjörðina,“ viðurkenndi talsmaður Ólympíuleikanna við The Post í yfirlýsingu á laugardag, þar … Read More