Frelsishetjan og gullverðlaunin

frettinErlent, Geir Ágústsson, Íþróttir1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í vikunni vann serbíski tennisleikarinn Novak Djokovic gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Þetta þótti það fréttnæmt að um það var fjallað í aðalfréttatímum dagsins, frekar en bara í íþróttahluta fréttatímanna. Djokovic er 37 ára gamall í dag og búinn að vinna allt núna. Öll mót og flest oftar en einu sinni. Goðsög í heimi íþrótta. Sá besti í heimi … Read More

Viðurkenna að dragsýning opnunarhátíðarinnar væri byggð á „Síðustu kvöldmáltíðinni“

frettinErlent, Íþróttir4 Comments

Talsmaður Ólympíuleikanna í París 2024 hefur viðurkennt að umdeilda dragútgáfan af „Síðustu kvöldmáltíðinni“ sem sást í opnunarathöfn Ólimpíuleikanna væri innblásin af helgimynd da Vinci – upphaflega var reynt að neita því í kjölfar harðra viðbragða. „Thomas Jolly sótti innblástur frá frægu málverki Leonardo da Vinci til að skapa umgjörðina,“ viðurkenndi talsmaður Ólympíuleikanna við The Post í yfirlýsingu á laugardag, þar … Read More

Myndband af áhorfendum á Ólympíuleikunum kyrja „Heil Hitler“ yfir Ísraelska fótboltaliðinu

frettinErlent, Íþróttir2 Comments

Áhorfendur á leik Ísraels og Paragvæ náðust á myndband við að baula hátt á ísraelska liðið og sumir hverju gerðu kveðju að nasistasið og kyrjuðu „Heil Hitler“ að ísraelska liðinu. Atvikið átti sér stað meðan verið var að spila ísraelska þjóðsönginn og sáust einnig margir áhorfendur veifa fána Palestínu meðan aðrir héldu á skilum sem á stóð „þjóðarmorðsleikarnir“ (Genocide Olympics). … Read More