Vísindin verja ekki konur

ritstjornÍþróttir, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Konur hafa XX litninga en karlar XY. Til skamms tíma var þetta almenn viðurkennd staðreynd. Gullverðlaunahafi í hnefaleikum kvenna, Imane Khelif, er karl en ekki kona. Khelif er með XY litninga. Stundum er þannig tekið til orða að vísindin segja. Átt er við að tiltekin þekking sé hafin yfir vafa. Það felur tvennt í sér. Í fyrsta lagi að … Read More

Karlmaður vinnur gull í hnefaleikum kvenna

ritstjornErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, ÍþróttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er sorglegt að karlmenn fái aðgang að íþróttum kvenna. Allir sem hafa lágmarks þekkingu í líffræði vita að karlmenn hafa meiri styrk og kraft en konur. Samfélagsmiðlar hafa logað ef svo má segja út af báðum karlmönnunum sem kepptu við konur í hnefaleikunum á OL. Annar fékk gull og hinn mun sennilega líka gera það … Read More

Frelsishetjan og gullverðlaunin

ritstjornErlent, Geir Ágústsson, Íþróttir1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í vikunni vann serbíski tennisleikarinn Novak Djokovic gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Þetta þótti það fréttnæmt að um það var fjallað í aðalfréttatímum dagsins, frekar en bara í íþróttahluta fréttatímanna. Djokovic er 37 ára gamall í dag og búinn að vinna allt núna. Öll mót og flest oftar en einu sinni. Goðsög í heimi íþrótta. Sá besti í heimi … Read More