Þjónusta við myrkrið

Erna Ýr ÖldudóttirFjölmiðlar, Fræga fólkið, Hallur Hallsson, Íþróttir, TrúmálLeave a Comment

Hallur Hallsson blaðamaður ritar á facebook:   Breska krúnan kaus að bíða fram yfir páska að ákæra ekki okkar ástsælasta knattspyrnumann eftir tæplega tveggja ára frelsissviptingu og mannréttindabrot. Gylfi mun vonandi leita réttar síns á Englandi. Jón Magnússon lögmaður hefur bent á að öskurkonur hafi dæmd Gylfa án dóms og laga á Íslandi. Mér finnst grafalvarlegt að RÚV hafi bendlað … Read More

Gylfi verður ekki ákærður og er laus allra mála

frettinInnlent, ÍþróttirLeave a Comment

Fótbolti.net var að fá yfirlýsingu frá lögreglunni í Manchester þess efnis að Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki ákærður fyrir kyn­­ferðis­brot gegn ólög­ráða ein­stak­lingi og er hann því laus allra mála. Gylfi var handtekinn í júlí 2021, grunaður um kyn­­ferðis­brot gegn ólög­ráða ein­stak­lingi. Rannsókn á málinu lauk loksins í janúar síðastliðnum. Saksóknaraembættið fékk gögnin í hendurnar frá lögreglunni þann 31. janúar … Read More

Lucas Leiva hættir í fótbolta sökum hjartakvilla

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Brasilíumaðurinn Lucas Leiva hefur neyðst til þess að hætta í fótbolta vegna hjartavanda. Leiva hélt blaðamannafund í á föstudag  og tilkynnti þar um ákvörðunina. Lucas er 36 ára og lék með Liverpool lengst af ferli sínum, eða í tíu ár frá 2007 til 2017. Hann kom til enska félagsins frá Gremio, sem er hans uppeldsifélag, og spilaði hann 346 leiki … Read More