Talsmaður Ólympíuleikanna í París 2024 hefur viðurkennt að umdeilda dragútgáfan af „Síðustu kvöldmáltíðinni“ sem sást í opnunarathöfn Ólimpíuleikanna væri innblásin af helgimynd da Vinci – upphaflega var reynt að neita því í kjölfar harðra viðbragða. „Thomas Jolly sótti innblástur frá frægu málverki Leonardo da Vinci til að skapa umgjörðina,“ viðurkenndi talsmaður Ólympíuleikanna við The Post í yfirlýsingu á laugardag, þar … Read More
Myndband af áhorfendum á Ólympíuleikunum kyrja „Heil Hitler“ yfir Ísraelska fótboltaliðinu
Áhorfendur á leik Ísraels og Paragvæ náðust á myndband við að baula hátt á ísraelska liðið og sumir hverju gerðu kveðju að nasistasið og kyrjuðu „Heil Hitler“ að ísraelska liðinu. Atvikið átti sér stað meðan verið var að spila ísraelska þjóðsönginn og sáust einnig margir áhorfendur veifa fána Palestínu meðan aðrir héldu á skilum sem á stóð „þjóðarmorðsleikarnir“ (Genocide Olympics). … Read More
Rússar gera stólpagrín að Ólimpíuleikunum og kalla stórt hneyksli – myndband
Rússar segja að opnunarhátíð Ólympíuleikanna í París vera „stórfellt hneyskli“. Maria Zakharova, talskona utanríkisráðuneytisins, gaf upp langan lista yfir galla við athöfnina á föstudaginn, sem var ekki í beinni útsendingu í rússnesku sjónvarpi. „Ég ætlaði ekki að horfa á opnunina. En eftir að hafa séð myndirnar, gat ég ekki trúað því að þetta væri ekki fals eða photoshop,“ skrifaði hún … Read More