Lucas Leiva hættir í fótbolta sökum hjartakvilla

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Brasilíumaðurinn Lucas Leiva hefur neyðst til þess að hætta í fótbolta vegna hjartavanda. Leiva hélt blaðamannafund í á föstudag  og tilkynnti þar um ákvörðunina. Lucas er 36 ára og lék með Liverpool lengst af ferli sínum, eða í tíu ár frá 2007 til 2017. Hann kom til enska félagsins frá Gremio, sem er hans uppeldsifélag, og spilaði hann 346 leiki … Read More

Fyrrum KR-ingurinn Mia Gunter látin

frettinAndlát, ÍþróttirLeave a Comment

Fótboltakonan Mia Gunter, sem lék hér á landi í Bestu deild kvenna KR sumarið 2018, lést þann 5. mars síðastliðinn 28 ára gömul. Þetta kemur fram á Fótbolti.net Gunter spilaði alls 18 leiki með KR í deild og bikar og skoraði í þrjú mörk. Hún tryggði liðinu sigra gegn Selfossi og Þór/KA sem hjálpuðu KR-liðinu að halda sér uppi það sumarið. „Hún … Read More

14 ára leikmaður HSV hneig niður á hliðarlínunni

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

14 ára leik­maður, Saido Bald­e, 14 ára leik­maður þýska liðsins HSV hneig niður í leik á þriðjudag gegn SV Eichede. Þýska miðillinn Bild greindi frá atvikinu. Bald­e var að gera búa sig undir að koma inn á völlinn sem vara­maður þegar að hann hneig niður á hliðar­línunni. Leikmaðurinn er talinn mjög efni­legur og hefur verið að spila upp fyrir sig hjá HSV. … Read More