Karlmenn fá ekki að keppa á Ólympíuleikum í kvennaflokki

frettinErlent, Íþróttir3 Comments

Transkonunni Lia Thomas sem líffræðilega er karlmaður og hefur ekki undirgengist kynfærabreytingar, hefur fengið endanlegan úrskurð um að hann muni ekki vera gjaldgengur til að keppa í kvennaliðinu fyrir Ólympíuleikana, eða á öðrum keppnum á háu stigi. Thomson reyndi að véfengja núverandi reglur fyrir dómstólum en mistókst. World Aquatics breytti stefnu sinni þannig að transkonur mega aðeins keppa í kvennahlaupum … Read More

Sigur fyrir kvennaíþróttirnar

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Íþróttir1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hvað er hægt að hugsa sér dásamlegra fyrir kvenfólk en þær fréttir að trans-konan (karlmaður sem skilgreinir sig sem konu) Lia Thomson megi keppa á Olympíuleikunum. Keppa við aðra karla, sama kyn og hann er fæddur. Dásamlegt að hann megi halda áfram keppni nú við sama kyn og hann er. Lia Thomson hefur haft yfirburði í … Read More

Fyrrum heimsmeistari í stangarstökki er látinn 29 ára að aldri

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Shawn Barber, kanadískur heimsmeistari í stangarstökki og ólympíufari, er látinn, umboðsmaður hans, Paul Doyle, tilkynnti um andlátið á fimmtudag. Barber var 29 ára gamall. Dánarorsök Barber hafa ekki verið gefin upp, en Doyle sagði í samtali við AP fréttastofuna, að skjólstæðingur hans hefði glímt við heilsufarsvandamál að undanförnu. Barber er sagður hafa látist á miðvikudaginn á heimili sínu í Kingswood, … Read More