Edwin van der Sar, fyrrverandi markvörður hjá Manchester United, Ajax, Juventus og Fulham, var fluttur á gjörgæslu í Króatíu vegna heilablæðingar í gær, föstudag. Van der Sar er Hollendingur og er 52 ára. Hann var fríi í Króatíu og liggur á gjörgæslu á sjúkrahúsi þar í landi. Í tilkynningu frá Ajax, þar sem Van der Sar hóf sinn feril og lét … Read More
19 ára sænskur handboltamaður deyr skyndilega – engin dánaorsök gefin
Fabian Wilson, 19 ára efnilegur handboltastrákur úr sænska handboltaliðinu Lugi lést skyndilega í síðustu viku. Engin ástæða hefur verið gefin upp. „Það ríkir sorg á meðal sænskra handboltaunnenda. Hæfileikaríki handboltastrákurinn Fabian Wilson er látinn, 19 ára gamall. Fabian kemur alltaf til með að eiga stað í hjarta mínu“, segir þjálfari liðsins Emme Adebo. Fabian bjó í Lundi ásamt móður sinni … Read More
Adidas notar karlmann til að auglýsa nýja sundboli
Íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur valdið töluverðu uppnámi með því að nota karlkynsfyrirsætu til að auglýsa nýjustu línu sína í kvensundfatnaði. Reiðir neytendur sem hafa sakað fyrirtækið um að „þurrka út konur“ með woke markaðssetningu sinni ætla sér að sniðganga vörur fyrirtækisins. Nýi sundfatnaðurinn er hluti af ‘Pride 2023’ línu Adidas og hægt að kaupa vörurnar í kvenmanshlutanum á heimasíðu fyrirtækisins. Ekki … Read More