Jón Magnússon skrifar: Í fjölmörgum enskum borgum hafa gengi Pakistanskra karla komist upp með að misbjóða, nauðga og hneppa varnarlaus stúlkubörn í kynlílfsánauð og yfirvöld í Bretlandi brugðust alls staðar. Lögreglan, barnaverndarnefndir, stjórnmálamenn og fjölmiðlar. Elon Musk spurði um daginn, hvernig gat þetta gerst og af hverju er engin dregin til ábyrðar? Dálkahöfundurinn Allison Pearson skrifaði athyglisverða grein í Daily … Read More
Vanda verður til verka
Jón Magnússon skrifar: Það ber að þakka Bjarna Benediktssyni að draga það ekki lengur, að tilkynna um afsögn sína. Ljóst er að ákveðið tómarúm myndast þegar valdamikill formaður kveður eftir 16 ára formennsku. Afsögn Bjarna kemur þó ekki á óvart og má ætla að bæði pólitískar og persónulegar ástæður valdi því. Það er í sjálfu sér ekki eftirsóknarvert fyrir mann … Read More
Baráttuandi og góð liðsheild
Jón Magnússon skrifar: Stuttri en snarpri kosningabaráttu er að ljúka og kjörfundur hafinn. Samkvæmisleikjum fjölmiðla er lokið, en þeir ástunda þá af kappi við kosningar, en gera ekki mikið með þau málefni og hugsjónir ef einhverjar eru, sem barist er fyrir. Kosningar í hinum vestræna heimi snúast um forystumanninn. Afstaða fólks til hans ræður gengi eða gengisleysi flokka. Ekki má … Read More