Mikill bísness og mikið fjör

frettinJón Magnússon, Loftslagsmál, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Loftslagsráðstefnur eru að verulegu leyti hættar að snúast um loftslagsmál heldur bísness þeirra ofurríku, sem gera út á að ná þeim skattpeningum sem gagnrýnislausir stjórnmálamenn leggja á borgara sína vegna svonefndra aðgerða í loftslagsmálum. Ekki þvælist fyrir neinum að ráðstefnan er háð í olíuríkinu Aserbajan, sem nýlega réðist á Armena og drápu mann og annan og lögðu … Read More

Ef hún væri hvít

frettinErlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Kemi Badenoch þeldökkur innflytjandi frá Nígeríu, sem hefur getið sér gott orð í breskri stjórnmálabaráttu var nýlega kosin formaður breska Íhaldsflokksins vegna eigin verðleika.  Badenoch berst fyrir hertum reglum varðandi hælisleitendur. Þess vegna saka pólitískir andstæðingar hana um að fylgja hvítri yfirráðahyggju (white supremacy)íklæddri svörtum haus. Kemi Badennoch lætur þessa gagnrýni í léttu rúmi liggja og segir … Read More

Ég þori get og vil

frettinInnlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar skrifar snöfurmannlega grein í Morgunblaðinu. Þrátt fyrir að sá andi sem svífur yfir vötnum hjá formanninum, sé sá sem kom fram í árdaga markvissrar kvennabaráttu 24.október 1975 undir vígorðunum: „Ég þori. Ég get. Ég vil, þá rímar efni greinarinnar illa við það,  þegar skoðað er hver skipar annað sætið á framboðslistanum og það … Read More