Félagsmálaráðherra hefur ákveðið að veita „ólöglegum hælisleitendum“ fjárhagsaðstoð

ritstjornInnlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Félagsmálaráðherra hefur ákveðið, að veita hælisleitendum, sem eru hér ólöglega og búið er að vísa úr landi sérstaka fjárhagsaðstoð, fæði og húsnæði, þvert á það sem um var talað við breytingu á útlendingalögunum. Þá átti að ná stjórn á stjórnlausum málaflokki, málefnum ólöglegra innflytjenda. Fyrir utan það að fela Rauða krossinum sérverkefni ætlar félagsmálaráðherra að skikka sveitarfélög … Read More

Er þörf fyrir sósíalisma?

ritstjornInnlent, Jón Magnússon, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Fyrrum formanni Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn var boðið að halda fyrirlestur í Safnahúsinu í Reykjavík s.l. laugardag, til að fjalla um „hvers vegna er þörf fyrir sósíalisma“ Eðlilegra fundarefni hefði verið „Er þörf fyrir sósíalisma“? og svarið miðað við reynsluna er að sjálfsögðu nei. Jeremy Corbyn var ekki kominn til að ræða um jafnaðarstefnu eins og sá ágæti … Read More

Lampedusa og innrásin í Evrópu

ritstjornInnlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Ítalska eyjan Lampedusa í Miðjarðarhafinu, er mun nær Norður Afríku en næsta ítalska byggðu bóli, Sikiley. Ferð með ferju til Sikileyjar frá þessari 8 ferkílómetra eyju tekur 9 klst. Íbúarnir hafa iðulega verið hart leiknir af sjóránum Tyrkja.  Íbúar eyjarinnar eru 5 þúsund og síðustu 20 árin hefur mikill fjöldi hælisleitenda komið ólöglega til eyjarinnar. Byggð hafa … Read More