Jón Magnússon skrifar: Það er með miklum ólíkindum, að verða vitni að því, að forstjóri Haga skuli tala með þeim hætti, að hann átti sig hvorki á verði eða verðmyndun. Það kann ekki góðri lukku að stýra fyrir íslenska neytendur þegar slíkur maður heldur um stjórnvölin hjá stærstu viðskiptakeðju landsins. Staðreyndin er einfaldlega sú, að matarkarfan á Íslandi er iðulega … Read More
Geðþóttaákvörðun erfðaprinsessunar
Jón Magnússon skrifar: Svandís Svavarsdóttir tók einhliða ákvörðun í byrjun sumars að banna hvalveiðar án þess að nokkur ástæða var til. Ljóst er að hún ætlaði sér að slá sér upp pólitískt innan VG og hugsanlega hefur vakað fyrir henni að knýja fram stjórnarslit til þess að get tekið við keflinu af Katrínu Jakobsdóttur. Hvað svo sem vakti fyrir Svandísi, … Read More
Jón Magnússon:„þegar beygja á Ísland til hlýðni“
Jón Magnússon skrifar: Í fréttamiðlum er greint frá því að Leonardo diCaprio leikari ásamt nokkrum erlendum kollegum hans hafi í hótunum við Íslendinga ef þeir ætli að voga sér að koma fram sem sjálfstæð þjóð og nýta landsins og sjávarsins gæði, svo sem gert hefur verið í aldir. Leonardo þessi, skutilsveinar hans og hofróður halda, að peningarnir verði til í … Read More