Úrelta verndarkerfið

ritstjornInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Allir helstu stjórnmálaflokkar Danmörku hafa á stefnuskrá að takmarka sem mest aðgengi og komu hælisleitenda til landsins. Sama er í Noregi og velferðarsamtök í þessum löndum, átta sig á að það eru brýnir þjóðhagslegir hagsmunir, að takmarka innflytjenda- og hælisleitendastraumin sem mest má vera. Vöknuðu upp við vondan draum Hin Norðurlöndin vöknuðu upp við þann vonda draum … Read More

Réttleysisríki dyggðarflöggunar er skelfileg

ritstjornInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Enn á ný beitir stjórn KSÍ refsivaldi gegn leikmanni landsliðsins í knattspyrnu vegna ásökunar sem hann getur ekki afsannað að svo stöddu. Öll þessi dyggðarskreyting stjórnar KSÍ er andstæð grundvallarreglum laga um að hver skuli talinn saklaus þangað til sekt hans er sönnuð.  Stjórn KSÍ eyðilagði íslenska landsiðið um árabil vegna þessarar dyggðarskreytingar gagnvart okkar bestu landsliðsmönnum … Read More

Þráhyggja RÚV og Göbbels taktar

ritstjornInnlent, Jón Magnússon, Pistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Mér skilst að áróðursmálaráðherra Foringja þriðja ríkisins, Göbbels, hafi sagt, að væri sami hluturinn endurtekinn í síbylju, nógu oft mundi fólk fara að trúa því. RÚV virðist sama sinnis. Ríkisútvarpið rekur trylltan áróður vegna nígerískrar konu sem kom hingað á fölskum forsendum og hefur nýtt sér öll úrræði réttarkerfisins án árangurs vegna þess að hún var ekki … Read More