Hættan færist nær

ritstjornHælisleitendur, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Osló er ekki örugg lengur segir lögreglustjórinn Osló og vill að stjórnvöld ræði málið. Vandinn í Osló er fyrst og fremst að kenna hælisleitendum og annarrar kynslóðar hælisleitenda.  Í júlí hafa borgaryfirvöld í Stokkhólmi m.a. þurft að glíma við illvígar óeirðir hælisleitenda frá Eritreu. Ágreiningsmálið þar á bæ er á milli þeirra sem styðja einræðisstjórnina í Eiritreu … Read More

Svartur markaður og svartur föstudagur

ritstjornHatursorðæða, Innlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Það verður stöðugt erfiðara að lifa í þjóðfélagi, sem er heltekið af fórnalambavæðingu og stórir hópar gáfumannasamfélags sjálfsvaldra leita með logandi ljósi að nýjum tilefnum til að grípa geirinn í hönd í baráttu gegn „ranglætinu“ í þjóðfélaginu. Félagar úr gáfumannasamfélaginu hafa fundið það út, að orðið „svartimarkaður“ sé gildishlaðið og rasískt. Þá er spurning hvaða orð á … Read More

Hvika nú þeir sem síst skyldu?

ritstjornErlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Haustið 2005 birtust teikningar af Múhammeð spámanni í danska blaðinu Jótlandspóstinum. Nokkur Íslömsk ríki brugðust ókvæða við og stóðu fyrir refsiaðgerðum gegn Dönum. Þess var krafist að bannað yrði að teikna eða birta myndir af spámanninum og teiknaranum og ritstjórn blaðsins refsað.  Ander Fogh Rasmussen sem var forsætisráðherra neitaði að mæta á fund með fulltrúum 11 Íslamskra … Read More