Eftir Jón Magnússon: Í fréttum Mbl. í dag segir að neyðarástand ríki í almenningssamgöngum í Reykjanesbæ. Rekstraraðili strætisvagna í bænum kvartaði. Þá komst þessi frétt í þau hámæli, að greint var frá henni í Morgunblaðinu. Fréttir af vandamálum vegna ólöglegra innflytjenda eru venjulegar faldar eða gert sem minnst úr þeim svo lengi sem það er hægt. RÚV er auk heldur … Read More
Ógnarstjórn sektarkenndar
Eftir Jón Magnússon: Enn einn bátur yfirfullur af fólki sökk á rúmsjó í Miðjarðarhafi næst Grikklandi og mikill fjöldi fólks fórst. Fjölmiðlar töluðu um sök Grikkja, en Grikkir höfðu ekkert með þennan skipsskaða að gera. Alla þessa öld hafa smyglarar grætt gríðarlega á að selja fólki sem vill komast frá Afríku og Asíu til Evrópu far á okurverði. Í fæstum … Read More
Hvers virði er stjórnmálaflokkur sem keppist við að verða eftirmynd annarra
Jón Magnússon skrifar: Fyrir nokkru fjallaði blaðamaður á DT um þing ungra þjóðlegra íhaldsmanna. Vinstri menn höfðu talað um þingið sem samkomu öfga hægri manna, sem mundu spúa eitri hatursáróðurs. Blaðamaðurinn segir að þvert á móti hafi þáttakendur verið ungt framsækið og gáfað fólk og fjarri því að það væri haldið öfgaskoðunum. Þingfulltrúar hafi verið reiðir Íhaldsflokknum fyrir að halda … Read More