Tjaldað til einnar nætur – kostnaður við hælisleitendur er óendanlegur

frettinJón Magnússon, Pistlar2 Comments

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Þegar nokkur sveitarfélög sömdu við ríkið um móttöku ólöglegra innflytjenda, töldu sveitarstjórnarmenn sig vera að gera góða samninga og peningar streymdu í bæjarsjóð. Þau lögðust á árar ásamt ýmsum öðrum skammtíma hagsmunaaðilum, við að troða sem flestum ólöglegum innflytjendum inn í landið og verja gjörsamlega galna stefnu um opin landamæri. Að því hlaut að koma að … Read More