Hættustig og gapuxaháttur

frettinJón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi á landamærunum vegna mikils fjölda hælisleitenda sem streyma til landsins. Í flestum löndum mundu stjórnvöld bregðast hratt við til að tryggja örugga stjórn á landamærunum svo hættustig verði fellt úr gildi. Þrátt fyrir að dómsmálaráðherra sé reiðubúinn til að gera breytingar þá fær hann ekki stuðning í ríkisstjórninni til að gera nauðsynlega … Read More

Tækifæri fyrir „góða fólkið“

frettinJón Magnússon, Pistlar2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Öngþveiti er á landamærum vegna þess gríðarlegs fjölda hælisleitenda, sem hingað streymir vegna andvaraleysis,ruglanda og fákunnáttu íslensku stjórnmálastéttarinnar og fjölmiðlaelítunar.  Sveitarfélög segjast ekki geta tekið við fleirum. Það eru engar fjárheimildir til að borga meira og húsnæði er ekki til. Hópur fólks sem hefur fengið viðurnefnið „góða fólkið“,hefur andæft gegn öllum tillögum um skynsamlega stefnu í þessum … Read More

Fjöldahjálparstöð

frettinJón Magnússon, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Fjöldahjálparstöð er fínt orð yfir flóttamannabúðir á engilsaxnesku „refugee camp.“ Þetta verður að gera, þar sem stjórnvöld hafa ekki nein úrræði varðandi móttöku ólöglegra innflytjenda og raunverulegra hælisleitenda.  Ástæða þess, að við erum lent í þessum ógöngum varðandi hælisleitendur er margþætt. Við stjórnum ekki lengur landamærunum heldur höfum fórnað þeirri yfirstjórn á grundvelli Scengen samstarfs, sem við … Read More