Skýr kosningasigur Pútíns

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Á sunnudagskvöld var kjörstöðum lokað í Rússlandi eftir að hafa verið opnir í þrjá daga. Samkvæmt frönsku fréttastofunni AFP hefur Vladimír Pútín forseti um 88% fylgi, þegar fjórðungur atkvæða hefur verið talinn. Samkvæmt bráðabirgðaspá fær Pútín 87,97% atkvæða og verður þar með forseti Rússlands í fimmta sinn, segir í frétt Sky News. Í forsetakosningunum 2018 fékk Pútín 77,53 prósent atkvæða. … Read More

Þeir ætla að stela kosningunum og segja það upphátt

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Kosningar1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: „Við vitum að þeir ætla að stela kosningunum, vegna þess að þeir segja það upphátt núna.“ Tucker Carlsson segir það sem allir vita en fáir miðlar þora að segja: „Joe Biden getur ekki unnið í sanngjörnum kosningum.“ Carlson segir í einum þátta sinna: „Joe Biden getur ekki unnið í sanngjörnum kosningum. Joe Biden mun tapa í nóvember. … Read More

Hæstiréttur Bandaríkjanna: Ríkisdómstólar geta ekki útilokað Trump frá kjörseðlinum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Í desember úrskurðaði hæstiréttur Colorado fylkis í Bandaríkjunum að „uppreisnarákvæði“stjórnarskrárinnar banni Donald Trump fyrrverandi forseta að vera með á kjörseðlinum fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur núna hnekkt þessu með nýjum dómi. Að sögn ríkisdómstólsins í Colorado bar að skilgreina óeirðirnar við Bandaríkjaþing, Capitol 6. janúar 2021, sem uppreisn. Sagði Colorado dómstóllinn að Trump hefði verið þátttakandi í „uppreisninni.“ … Read More