Geir Ágústsson skrifar: Mikið kapphlaup er núna í gangi hjá öllum flokkum að manna lista fyrir komandi kosningar til Alþingis. Oft er áherslan á að sækja í þjóðþekkta einstaklinga sem þarf lítið að kynna og sem um leið þurfa lítið að segja. Reynslan sýnir að kjósendur kjósa þá sem þeir kunna nöfnin á frekar en þá sem hafa eitthvað til … Read More
Þórunn í bílskúrinn
Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrsti þingmaður Samfylkingar í Kraganum, Þórunn Sveinbjarnardóttir, hrapar niður í þriðja sæti lista flokksins fyrir komandi þingkosninga. Þingmaðurinn segir gjaldfellinguna að eigin ósk, vegna „kröfu um endurnýjun.“ Stefán Einar Stefánsson blaðamaður deilir frétt Vísis af þeim fáheyrðu tíðindum að þingmaður afsali sér ráðherrastól í skotfæri. Stefán Einar skrifar færslu á Facebook: „Af hverju getur fólk ekki einfaldlega … Read More
Kaþólikkum í BNA sýndur fingurinn – korter í kosningar
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Um fjórðungur íbúa Bandaríkjanna eru kaþólskrar trúar og mun það hlutfall fremur hækka en hitt með innstreymi innflytenda frá Suður- Ameríku. Því kom það flestum á óvart að forsetaframbjóðandinn Kamala Harris ákvað að brjóta hefðina og mæta ekki á svokallaðan Al Smith Dinner sem er árleg fjársöfnunarsamkunda fyrir kaþólsk góðgerðasamtök sem styrkja bágstödd börn í New York. … Read More