Kamala Harris lofar að byggja landamæravegg fyrir hundruð milljóna

ritstjornErlent, KosningarLeave a Comment

Ef Kamala Harris verður kjörin forseti lofar hún að eyða hundruðum milljóna dollara í landamæravegg meðfram suðurlandamærunum – verkefni sem hún var einu sinni á móti og kallaði „óamerískt“ og rasískt í ríkisstjórn Trumps. Þetta er nýjasta dæmið um 180 gráðu viðsnúning Harris, og er hún nú farin að elta Trump í mörgum málefnum. Til að mynda segist hún nú … Read More

Kamala Harris tapar í haust falli Úkraína

ritstjornErlent, Kosningar, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tapi Úkraína stríðinu gegn Rússum fyrir bandarísku forsetakosningarnar í nóvember næstkomandi nær tæplega kjöri Kamala Harris frambjóðanda Demókrataflokksins. Harris er sitjandi varaforseti, ber ábyrgð á stjórnarstefnunni, sem er að halda Úkraínu gangandi. Líklegur úkraínskur ósigur má ekki raungerast fyrir forsetakosningarnar í byrjun nóvember er viðkvæðið vestra. Stjórnvöld í Washington kappkosta að Úkraína haldi í horfinu næstu tvo mánuði. … Read More

Tina Peters dæmd í helstu ákæruliðum fyrir að varðveita kosningagögn fyrir árið 2020

ritstjornDómsmál, Erlent, KosningarLeave a Comment

Kviðdómur í réttarhöldunum yfir Mesa-sýslumanninum Tinu Peters hefur hafið umræður vestanhafs. Tina var ákærð fyrir að varðveita kosningagögn fyrir árið 2020 á Dominion kosningavélunum áður en öllum gögnunum var eytt. Gögnin benda til þess að kosningasvik hafi átt sér stað. Forráðamenn Dominion hafa nú viðurkennt að vélar þeirra geta tengst internetinu. „Reyndar segja þeir nú, jæja, en það er starf … Read More