Frelsi, forseti og óreiða

frettinInnlent, Kosningar, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Frelsi er lykilhugmynd í menningunni. Við viljum, í nafni einstaklingsfrelsis, lifa lífi okkar á þann hátt sem við kjósum án óviðkomandi afskipta. Að því sögðu búum við í samfélagi og beygjum okkur undir sameiginlegar reglur til að samskipti séu friðsamleg og mannlífið gangi sæmilega greiðlega fyrir sig. Án umferðareglna, svo dæmi sé tekið, er hætt við að samgöngur yrði ógreiðari, að … Read More

Af trúði, kóngi og forseta Íslands

frettinHallur Hallsson, Innlent, Kosningar3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Trúður verður ekki kóngur þó í höll  flytji. Höllin verður að sirkus.      Tyrkneskur málsháttur. Ef við skiptum kóngi fyrir forseta og höll fyrir Bessastaði þá gæti málshátturinn hljóðað: „Trúður verður aldrei forseti og Bessastaðir verða að sirkus.“ Ég hygg að þjóðin sé einhuga um að ekki sé rétt að trúður geri Bessastaði að sirkus. Þetta … Read More

Trump boðar þjóðhátíðardag fyrir „sýnileika kristinna“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kosningar2 Comments

Joe Biden lýsti því yfir á Páskadag, að dagurinn yrði þjóðardagur fyrir „sýnileika transfólks“ í Bandaríkjunum. Að Biden skyldi nota sjálfan páskadaginn, upprisuhátíð kristinna, til slíkrar yfirlýsingar hefur vakið mikla andúð meðal kristinna. Donald Trump kom með mótbragð á kosningafundi nýverið í Wisconsin. Hann sagðist ætla að lýsa kosningadaginn 5. nóvember, þegar hann verður endurkjörinn forseti, sem þjóðardag fyrir „sýnileika … Read More