Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Ritnefnd Krossgatna rakst á merkan pistil á samfélagsmiðlum í morgun. Pistillinn fjallar um það hvernig reynt er að slaufa Roger Waters, einum stofnanda Pink Floyd, sennilega vegna þess að hann hafi ekki „réttar“ skoðanir á einhverju pólitísku viðfangsefni. Höfundur gagnrýnir RÚV fyrir að ganga svo langt að staðhæfa í fyrirsögn fréttar um málið að Waters hafi … Read More
Ef ekki hefði verið fyrir lygar Hancocks hefði ég getað stöðvað lokanirnar
Eftir Simon Dolan: Þótt ég deili svo sannarlega sameiginlegri gremju bresku þjóðarinnar í kjölfar opinberana WhatsApp-skilaboða Matts Hancock fyrrum heilbrigðisráðherra, sem lekið hefur verið, fylgir þeim sérstakt viðbótarlag af gremju fyrir mig persónulega. Því skilaboðin staðfesta það sem ég hef frá upphafi verið sannfærður um: Öll Covid-19 viðbrögðin voru ekki annað en pólitískur leikur stjórnvalda og grófara ofríki en sést hefur áratugum saman, jafnvel frá upphafi. Ég var svo sannfærður um þetta að árið 2020 fór … Read More
Sjö ára grunnskólabörnum kennt að þau megi taka myndir af líkömum sínum
Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Undanfarin misseri hefur verið virk umræða á samfélagsmiðlum og víðar um veggspjöld sem hanga á veggjum margra grunnskóla landsins. Fréttavefurinn Vísir kallar þau veggspjöld um kynheilbrigði, en greinir frá því að þau hafi verið „fjarlægð af veggjum grunnskóla í Kópavogi að beiðni foreldra ungra nemenda.“ Þó sjái verkefnastýra hjá Reykjavíkurborg að almennt sé mikil ánægja með … Read More