Íris Erlingsdóttir skrifar: Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði í gær framkvæmdavaldsskipun sem bannar notkun lyfja og skurðaðgerða til að framkvæma kynferðislegar limlestingar á börnum og ungmennum. Þessar aðgerðir eru þekktar meðal framsækinna hugmyndafræðinga sem „kynstaðfestandi heilbrigðisþjónusta.“ Lögin munu skera niður fjárframlög til sjúkrastofnana sem bjóða ólögráða börnum upp á kynþroskahemla, hormónameðferðir og skurðaðgerðir. „Um allt land eru læknar að limlesta og … Read More
Stefna Biden í réttarsal
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Rhonda Fleming segist neydd til að fara í sturtu með karlkyns föngum og það brjóti gegn stjórnarskrárvörðum rétti hennar til friðhelgi einkalífs. Barist í mörg ár Í mörg ár hefur Rhonda Fleming mótmælt veru karlmanna í kvennafangelsum. Hún er 58 ára gömul og afplánar 27 ára dóm fyrir Medicare-svik. Hún hefur eytt um þriðjungi ævi sinnar … Read More
Nei umburðarlyndi J.K. Rowling hefur ekki minnkað
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Menn velta fyrir sér hvort hinn frægi rithöfundur J.K. Rowling hafi minna umburðarlyndi fyrir ,,transinu“ en áður. Hún hefur lagst á sveif með baráttu kvenna, halda körlum utan við kvennaíþróttirnar, fangelsin og einkarýmum kvenna. JK Rowling hefur gagnrýnt trans spretthlauparann Valentinu Petrillo opinberlega, kallað Valentinu ,,svindlara“, líkt og Iman Khelif, boxarann sem boxaði stúlkur. Ýmist fagna … Read More