Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Berglind Rós Magnúsdóttir er kvenfrelsunaruppeldisfræðingur, sem víða hefur sett mark sitt á samfélagið. M.a. fékk forsætiskvenfrelsari Íslendinga, Katrín Jakobsdóttir, hana í ritstjórn hóps, sem skrifaði „Kynungabók,“ leiðbeiningar um kynjafræðikennslu í íslenskum skólum. Aukin heldur kom Berglind Rós að ritstjórn bóka um kvenfrelsunarrannsóknir, sem beinast að íslenskum skólum, „Kynjamyndir í skólastarfi.“ Þar segir Berglind Rós m.a.: „Hér … Read More
Foreldrar í Wales hafa stefnt yfirvöldum – kynfræðsla skal vera skyldufag frá 3 ára aldri
Stjórnvöld í Wales vilja gera kynfræðslu (relationship and sex education – RSE) að skyldufagi frá 3 ára aldri og foreldrar hafa stefnt þeim fyrir dóm. Málið er nú rekið fyrir High Court í London. Fulltrúi stjórnvalda í Wales segir að málið sé byggt á misskilningi – börnin eigi aðeins að fá fræðslu er hæfi aldri þeirra. Lögfræðingur foreldra segir um … Read More
Frumvarp gegn bælingarmeðferð samkynhneigðra mögulega haldið alvarlegum göllum
Frestur til að skila inn umsögnum um frumvarp að viðbót við almenn hegningarlög, sem gera svokallaðar bælingarmeðferðir á samkynhneigðum bannaðar og refsiverðar, rennur út á miðnætti. Alls hafa 13 umsagnir borist, skv. vef Alþingis. Í að minnsta kosti einni umsögninni, frá Samtökunum 22, hagsmuna- og grasrótarsamtökum samkynhneigðra, er bent á að óbreytt gæti frumvarpið orðið til þess að samtalsmeðferðir hjá … Read More