Árásum á nautgripabúskap hefur fjölgað að undanförnu. Öflin á bak við árásirnar vilja draga úr og að lokum útrýma nautakjötsframleiðslu bænda og skipta henni út fyrir „Frankensteinkjöt“ sem er búið til á tilraunastofum. Nýlega var ráðist á nautakjöt með pólitískri hugmyndafræði hjá Bloomberg. Virðist sem að allir þeir sem eru á móti tilraunaræktuðu nautakjöti á rannsóknarstofum hljóti að vera hluti … Read More
Bændur Evrópu sameinast – gríðarmikil mótmæli fyrirhuguð 4. júní í Brussel
Þann 4. júní munu bændur alls staðar að úr Evrópu koma saman í Brussel í miklum mótmælum. Núna tilkynna búlgörsku bændurnir, að þeir muni einnig taka þátt í mótmælunum sem verða aðeins nokkrum dögum fyrir kosningarnar til ESB-þingsins. Bændurnir hafa margar kröfur, ein þeirra er að lög ESB um endurheimtingu náttúrunnar verði endurskoðuð. Við munum líklega fá að sjá stærstu … Read More
Dráttarvélamótmæli í Kanada – þetta eru kröfur bænda
Mótmæli bænda eru enn í fullum gangi og bændur krefjast bættra kjara og sanngjarnra skilyrða fyrir lífsnauðsynleg störf sín. Í Quebec-héraði í Kanada óku yfir 300 bændur traktorum sínum að stjórnarbyggingunni á föstudag til að mótmæla slæmum aðstæðum í landbúnaðinum. Mikill mannfjöldi sem styður bændur safnaðist saman á staðnum. Tilvist bænda ógnað í Kanada Samkvæmt frétt CTV News telja bændurnir … Read More