Þúsundir Spánverjar mótmæla reglugerðarfaraldri Evrópusambandsins

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, LandbúnaðurLeave a Comment

Ný mótmælaaðgerð í Madríd laðaði að þúsundir bænda og stuðningsmanna, sem allir komu saman til að mótmæla ströngum loftslags- og umhverfisreglum ESB. Stemningin var góð og tónlist spiluð þegar mótmælendur gengu um borgina. Þúsundir Spánverja lögðu leið sína gegnum hluta af Madrid höfuðborg Spánar gangandi eða á dráttarvélum um síðustu helgi. Enn ein mótmælin gegn umhverfis- og loftslagsreglum ESB. Verkalýðsfélagið … Read More

Færeyskir bændur mótmæla í Þórshöfn

Gústaf SkúlasonErlent, Landbúnaður, Loftslagsmál, Mannréttindi1 Comment

Þá hefur bændauppreisnin náð frændum okkar í Færeyjum. Í gær þriðjudag komu bændur hvaðanæva að úr Færeyjum og keyrðu til Þórshafnar og mótmæltu „Ferðavinnulóginni“ fyrir utan þinghúsið. Tók færeyska þingið fyrir lagafrumvarp sem bændur leggjast gegn og telja að muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir landbúnaðinn og náttúru landsins. [videopress aYRvEW5c] Bændafélag Færeyja „Óðalsfélag Færeyja“ stóð fyrir mótmælunum og safnaðist fjöldi … Read More

Tedros ánægður með norrænu ráðleggingarnar um að skipta yfir í jurtafæði

frettinHeilbrigðismál, Landbúnaður, Loftslagsmál, WHO1 Comment

Fréttin birti nýlega grein úr breska blaðinu Telgraph þar sem segir að æ ljósara sé að í gangi séu einhvers konar umhverfis-módernísk áform um að taka hefðbundið kjöt úr umferð og að ríkisstjórn Írlands sé nú að skoða plön um að slátra 200.000 mjólkurkúm til að ná loftslagsmarkmiðum sínum. Í morgun var sjötta útgáfa norrænna næringarráðlegginga gefin út og kynnt í … Read More