Eftir James Blackett í The Telegraph: Ríkisstjórn Írlands er að skoða áform um að slátra um 200.000 mjólkurkúm til að ná loftslagsmarkmiðum sínum. Þetta er brjálæði. Hliðartjónið af Net Zero (kolefnishlutleysi) er nú komið óþægilega nálægt heimahögum. Fyrst var hollenskum bændum hótað með eignaupptöku í þeim tilgangi að uppfylla losunarmarkmið ESB, stefna sem ýtti undir uppreisn hollenskra bænda. Nú er röðin … Read More
Fella þarf um 65 þúsund mjólkurkýr árlega á Írlandi til ná “Net Zero” kolefnislosun
Allar áætlanir um að fella mjólkurkýr á Írlandi verða að fara fram af fúsum og frjálsum vilja bændanna, hafa bændasamtökin Irish Creamery Milk Suppliers Association varað við. Þetta kemur fram í dagblaðinu The Irish Times. Pat McCormack, framkvæmdastjóri samtakanna, sagði í þættinum Newstalk Breakfast að „ef það á að vera eitthvað kerfi, þarf það að grundvallast á frjálsum vilja. Það … Read More
Bændur þurfa að stórdraga úr landbúnaði til að kæla jörðina og ná “Net Zero”
Fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, og núverandi fulltrúi Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum, talaði í síðasta mánuði fyrir nauðsyn þess að breyta matvælaframleiðslu til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Að minnka losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði er nauðsynlegt í alþjóðlegri baráttu gegn loftslagsbreytingum, sagði Kerry í síðasta mánuði á AIM for Climate ráðstefnunni í Washington D.C. „Margir hafa ekki hugmynd um að landbúnaður standi … Read More