Hollenskur þingmaður: stefna stjórnvalda um losun köfnunarefna er „vinstra rusl“

frettinErlent, Landbúnaður, Mótmæli1 Comment

Þúsundir mættu á „bændamótmælin“ í Haag í Hollandi í dag, en bændur og almennir borgarar hafa mánuðum saman mótmælt stefnu stjórnvalda um takmarkanir á losun köfnunarefna, sem mun leiða til fjölda gjaldþrota meðal hollenskra bænda. Þingmaðurinn Geert Wilders, sem er jafnframt formaður Frelsisflokksins, var meðal þeirra sem sótti viðburðinum. Hann sagði stefnu stjórnvalda um losun köfnunarefna vera „vinstra rusl.“ „Það … Read More

Holland lokar 3000 bóndabýlum til að uppfylla umhverfisreglur ESB

frettinErlent, Landbúnaður4 Comments

Hollensk stjórnvöld ætla að leggja hald á og loka 3.000 búgörðum til að uppfylla umhverfisreglur Evrópusambandsins. Mikil mótmæli bænda og stuðningsmanna þeirra brutust út í sumar í kjölfar áætlunar hollenska stjórnvalda um að draga úr losun köfnunarefnis (NO2) um 50% fyrir árið 2030, að því er The New York Times greindi frá. Bændur telja að aðgerðin hafi á ósanngjarnan hátt beinst … Read More