Holland lokar 3000 bóndabýlum til að uppfylla umhverfisreglur ESB

frettinErlent, Landbúnaður4 Comments

Hollensk stjórnvöld ætla að leggja hald á og loka 3.000 búgörðum til að uppfylla umhverfisreglur Evrópusambandsins. Mikil mótmæli bænda og stuðningsmanna þeirra brutust út í sumar í kjölfar áætlunar hollenska stjórnvalda um að draga úr losun köfnunarefnis (NO2) um 50% fyrir árið 2030, að því er The New York Times greindi frá. Bændur telja að aðgerðin hafi á ósanngjarnan hátt beinst … Read More