Nýju fötin keisarans í búningi nútíma „vísinda“

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon, LoftslagsmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Við sem fylgjumst með fréttum víða úr heiminum, sjáum að þær verða líkari og líkari enda auðvelt að vera á samningi við stóra fréttaveitu.  Eitt sem einkennir fréttamennsku í dag er, að ekki má vera rok, rigning eða hitabylgja án þess að loftslagsbreytingum af mannavöldum sé kennt um. Sanntrúaðir munu setjast á ráðstefnu fína fólksins í olíuríkinu … Read More

Verðugt verkefni

frettinErlent, Innlent, LoftslagsmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Það styttist í 29.loftslagsráðstefnu S.Þ. í Bakú. Þangað ætlar ríkið að senda 50 fulltrúa og styrkir annan eins fjölda frá allskyns sértrúarsöfnuðum í loftslagsmálum.  Þessir fulltrúar íslenskra skattgreiðenda munu styðja tillögur  um að leggja meiri höft og takmanir á atvinnustarfsemi okkar, sem bitnar harðast á neytendum og atvinnurekstrinum.  Ég tel upp á, að engin íslensku fulltrúana muni … Read More

Par­ís­ar­sam­komu­lag­ið svo­kallaða

frettinGeir Ágústsson, LoftslagsmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Par­ís­ar­sam­komu­lag­ið svo­kallaða er oft nefnt í dægurmálaumræðunni. Ríki hafa skrifað undir það og „skuldbundið“ sig. Ríkin þurfa núna að „standa við“samkomulagið. „Markmiðum“ þess þarf að ná. Við þurfum að gera eitt og annað til að „virða“ samkomulagið. En vita menn hvað stendur í þessum sáttmála? Eitthvað um hlýnun Jarðar um 1,5 gráðu eða hvað?  Sennilega ekki. Staðreyndin er sú … Read More