Hvort er að hlýna eða kólna og hvað erum við að búa okkur undir?

frettinGeir Ágústsson, LoftslagsmálLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Loftslagsmál eru mjög fyrirferðamikil í danskri umræðu, a.m.k. umræðu stjórnmálamanna og fjölmiðla (mjög lítið rædd af venjulegu fólki). Danir fá líka að borga töluvert af sköttum í nafni umhverfisverndar. Verið er að hanna landfyllingar sem eiga að verja borgir og bæi gegn hækkandi sjávarmáli framtíðar. Allskyns orkuskiptaverkefni eru í gangi. En stundum passa fréttirnar svolítið illa saman. Hér er … Read More

Sumarhafís á norðurskautssvæðinu hætti að minnka fyrir áratug en er haldið leyndu

frettinLoftslagsmálLeave a Comment

Eftirfarandi grein er skrifuð af Chris Morrison og birtist í vefritinu The Daily Sceptic, 15. desember sl. Sumarhafís á norðurskautssvæðinu hætti að minnka fyrir áratug, en grænir aðgerðarsinnar hafa engu til sparað við að halda áfram að viðhalda hræðslunni um að allur ís muni hverfa af mannavöldum innan nokkurra ára. Í nýlegum BBC þætti Frozen Planet II hélt Sir David Attenborough því … Read More

Fjölmiðlaáróður um veðurfar: sömu fyrirsagnir notaðar aftur og aftur

frettinLoftslagsmál2 Comments

Fólkið í kanadísku frelsislestinni varð fyrir barðinu á samstöðuáróðri stóru meginstraumsfjölmiðlanna þegar það barðist fyrir frelsinu í byrjun þessa árs, eins og kunnugt er. Barátta þessa fólks fékk ekkert rými í meginstraumsmiðlunum, nema þegar gera átti lítið úr því og baráttu þeirra. Á Instagram síðunni freedomconvoy2022 var í gær birt myndband sem sýnir hvernig stóru meginstraumsmiðlarnir, eru einnig samstíga í því að telja … Read More